Add abstract
Want to add your dissertation abstract to this database? It only takes a minute!
Search abstract
Search for abstracts by subject, author or institution
Want to add your dissertation abstract to this database? It only takes a minute!
Search for abstracts by subject, author or institution
Pussy Riot: Art or Hooliganism? Changing Society through Means of Participation
by Camilla Patricia Reuter
Institution: | University of Iceland |
---|---|
Department: | |
Degree: | |
Year: | 2015 |
Keywords: | Listfræði |
Posted: | |
Record ID: | 1221340 |
Full text PDF: | http://hdl.handle.net/1946/21399 |
Athugun á störfum listahópsins Pussy Riot veitir skýra innsýn í hvernig listsköpun má nýta til pólitískra áhrifa. Hópurinn, sem kenndur er við pönkstefnuna, samanstendur einvörðungu af konum sem leggja áherslu á feminískar aðgerðir og nýta sér þátttökulist til vitundarvakningar meðal almennings. Markmið Pussy Riot er að veita aðgerðasinnuð inngrip í pólitíska umræðu. Hópurinn hefur tekið á sig mynd pönkhljómsveitar sem stígur á stokk í óþökk yfirvalda þar sem grímuklæddir meðlimirnir flytja atriði sín í almenningsrými. Íklæddar skærlituðum lambúshettum beina konurnar í Pussy Riot kastljósinu að raunum "hinsegin fólks" í Rússlandi, femínisma og vaxandi alræðistilburðum ríkisstjórnar Vladimir Putin. Listahópurinn notar gjörningalist til að veita ríkjandi stjórnmála- og menningarlegum hugmyndum Rússnesks nútímasamfélags mótspyrnu. Pussy Riot leitast eftir að brjóta niður hefðbundin valdamynstur og koma þar á stjórnarfarslegum breytingum í þágu lýðræðis. Í kjölfar frægasta gjörnings þeirra ”A Punk Prayer”, sem flutt var í Kirkju Frelsarans Krists árið 2012, fangelsaði lögreglan þrjá meðlimi hópsins fyrir óspektir á almannafæri. Neikvæð viðbrögð löggjafarvaldsins við uppátæki listamannanna sýndu hve áhrifaríkar aðgerðir þeirra voru í raun og veru. Atburðirnir vöktu athygli heimsbyggðarinnar og sýnir það fram á hvernig listsköpun getur á skilvirkan hátt stutt við aðgerðasinna í ríkjum sem rekin eru af alræðismiðuðum ríkisstjórnum. Með þessari ritgerð er gerð tilraun til að greina þá þátttökulist sem Pussy Riot hefur notað til að vekja athygli á hinum ýmsu málefnum. Gagnrýnin snýr að því hvort aðgerðir listahópsins hafi raunveruleg áhrif til frambúðar. Ritgerðin sýnir að á sama tíma og verk Pussy Riot hafa færst í átt að ríkjandi gildum vestrænnar menningar hefur getu þeirra til þess að hafa áhrif á félagsleg gildi verið ógnað af síaukinni áherslu á efnisleg gildi. The art collective Pussy Riot offers an interesting case study on the possibilities of art for political influence. The feminist punk-art group employs participatory public engagement as a means for raising public awareness. Their objective is to carry out political intervention through established means of performance activism. The all-female collective has acquired the form of a punk band, which performs unsanctioned and anonymously on the public space. The performers dressed in bright balaclavas address current issues of LGBQT rights, feminism and the growing authoritarianism of the Putin regime. Through the act of performative interfering, Pussy Riot aims to enrich the political and cultural opposition in contemporary Russia. Their objective is to challenge the governing power structures and implement political change for the sake of a democratic society. After their famous performance in the Cathedral of Christ the Savior in 2012, three of the collective’s members were sentenced to prison for hooliganism. The antagonistic reaction from the authorities serves to validate the effectiveness of the public intervention. The international attention sparked by…
Want to add your dissertation abstract to this database? It only takes a minute!
Search for abstracts by subject, author or institution
Time for the Appeal Tribunal in Investment Arbitra...
Lessons from WTO and Transitioning to the New Era
|
|
Identifying Juvenile Firesetters
A Survey of the Operating Procedures, Risk Assessm...
|
|
Implicity of Electronic Contract Formation
With Reference to Email and Website
|
|
Prisons in the Neoliberal Era
Class and Symbolic Dimensions
|
|
The Applicable Law to International Commercial Con...
With a Special Emphasis on Choice of Law Rules in ...
|
|
Incapacitating the Innocent
An Investigation of Legal and Extralegal Factors A...
|
|
Reasons for Disclosure in the Physician-Patient Re...
How Physician Conduct and Reimbursement Methodolog...
|
|
The Contribution of Natural Law Theory to Moral an...
|
|